
Stillingar Forritastjórnunar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Forritastjórnun
.
Veldu
Uppsetningarstillingar
og úr eftirfarandi:
Uppsetning hugbúnaðar — Leyfa eða hafna uppsetningu Symbian-hugbúnaðar
sem ekki hefur sannvottaða stafræna undirritun.
Könnun vottorði á netinu — Kanna vottorð á netinu áður en forritið er sett upp.
Sjálfgefið veffang — Veldu sjálfgefið veffang sem nota skal þegar vottorð á netinu
eru skoðuð.
124 Önnur forrit