Nokia 5250 - Þjónusta

background image

Þjónusta

Þegar þú vilt fræðast meira um hvernig nota má vöruna eða þú ert ekki viss um

hvernig tækið eigi að virka, skaltu fara á www.nokia.com/support eða nota farsíma,

www.nokia.mobi/support. Þú getur valið

Valmynd

>

Hjálp

í tækinu þínu.

Ef þetta leysir ekki vandann skaltu reyna eitt af eftirfarandi:

8

Hjálp

background image

Slökktu á tækinu og taktu rafhlöðuna úr því. Eftir u.þ.b. mínútu skaltu setja

rafhlöðuna aftur á sinn stað og kveikja á tækinu.

Veldu upphafsstillingar (núllstilling).

Uppfærðu hugbúnað tækisins.

Ef þetta leysir ekki vandann skaltu hafa samband við Nokia. Farðu á

www.nokia.com/repair. Ávallt skal taka öryggisafrit af gögnum í tækinu áður en

það er sent í viðgerð.