Síðustu símtöl
Veldu
Valmynd
>
Notk.skrá
og
Síðustu símtöl
.
Til að sjá hringingar sem ekki er svarað, móttekin símtöl og númer sem hringt er í
velurðu
Ósvöruð símtöl
,
Móttekin símtöl
eða
Hringd símtöl
.
Ábending: Til að opna lista á heimaskjánum yfir númer sem hringt hefur verið í
skaltu ýta á hringitakkann.
Veldu úr eftirfarandi á tækjastikunni:
Hringja — Hringja í tengilið.
Búa til skilaboð — Senda skilaboð til tengiliðar.
Opna Tengiliði — Opna tengiliðalistann.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Vista í Tengiliðum — Vista auðkennt símanúmer á lista yfir nýleg símtöl í
tengiliðum.
Hreinsa lista — Hreinsa lista yfir nýleg símtöl.
Eyða — Eyða auðkenndum viðburði á völdum lista.
Stillingar — Veldu
Líftími skrár
og hve lengi upplýsingar samskipti eru vistuð í
skránni. Ef
Engin notkunarskrá
er valið vistast engar upplýsingar í skránni.