
Stjórntæki og vísar fyrir kyrrmyndir
Á myndglugganum má sjá eftirfarandi:
1 Stillingarvísir
2 Aðdráttarstika. Pikkaðu á skjáinn til að kveikja eða slökkva á aðdráttarstikunni.
3 Myndatökutákn
4 Myndatökustillingar
5 Hleðsluvísir rafhlöðu
6 Vísir sem sýnir myndupplausn
7 Myndateljari (áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að taka miðað við þau
myndgæði sem stillt er á og tiltækt minni)
8 Staðurinn sem myndin er vistuð á
9 Myndumhverfi