
Stjórntæki og vísar fyrir hreyfimyndaupptöku
Á myndglugganum er eftirfarandi:
1 Stillingarvísir
2 Tákn sem sýnir að slökkt er á hljóði
3 Upptökutákn
4 Upptökustillingar
5 Hleðsluvísir rafhlöðu
6 Vísir fyrir myndgæði. Til að breyta þessari stillingu velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Gæði myndskeiða
.
Myndavél 89

7 Skráartegund myndskeiðs
8 Tiltækur upptökutími. Þegar upptaka fer fram sýnir lengdarvísirinn tímann sem
er liðinn og tímann sem er eftir.
9 Staðurinn sem myndskeiðið er vistað á
10 Myndumhverfi