Nokia 5250 - Upptaka hreyfimynda

background image

Upptaka hreyfimynda

1 Til að skipta úr myndastillingu yfir í hreyfimyndastillingu, ef þörf krefur, velurðu

og hreyfimyndastillinguna .

2 Til að hefja upptöku ýtirðu á myndatökutakkann eða smellir á . Rautt

upptökutákn birtist og það heyrist tónn.

3 Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er með því að ýta á

Hlé

. Til að

halda upptöku áfram velurðu

Áfram

. Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir ekki á

neinn takka innan einnar mínútu stöðvast upptakan.

Notaðu aðdráttartakka tækisins til að auka eða minnka aðdrátt.

4 Ýttu á myndatökutakkann til að stöðva upptöku. Myndskeiðið vistast sjálfkrafa

í Gallerí. Hámarkslengd hreyfimyndar er um 30 sekúndur með

samnýtingargæðum og 90 mínútur með öðrum gæðastillingum.