
Tækjastika vafrans
Tækjastikan auðveldar þér að velja algengar aðgerðir í vafranum.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Víkka tækjastiku — Til að framlengja tækjastikuna og fá upp fleiri aðgerðir.
Opna veffang — Til að slá inn nýtt veffang.
Sýna aðdrátt — Til að auka eða minnka aðdrátt á vefsíðunni.
Til að geta notað framlengdu tækjastikuna velurðu
Víkka tækjastiku
og úr
eftirfarandi:
Straumar — Til að skoða núgildandi áskrift að straumum.
Allur skjár — Til að skipta yfir á allan skjáinn.
100 Netvafri

Áskr. staum. — Til að skoða lista yfir tiltæka vefstrauma á opnu vefsíðunni og
gerast áskrifandi að straumi.
Stillingar — Til að breyta stillingunum.
Vista bók.m. — Til að vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem bókarmerki.
Hlaða aftur — Til að endurnýja vefsíðuna.
Yfirlit — Til að birta yfirlit vefsíðunnar sem er opin.
Heimasíða — Til að fara á heimasíðuna (hafi hún verið valin sem stilling).
Bókamerki — Til að opna bókamerkjaskjáinn.
Finna orð — Til að leita á vefsíðunni sem er opin.