Nokia 5250 - Vafrað á vefnum

background image

Vafrað á vefnum

Veldu

Valmynd

>

Internet

>

Vefur

.

Til að vafra um vefinn velurðu

Opna veffang

á tækjastikunni og slærð inn

veffang.

Vafrinn er sjálfkrafa stilltur þannig að hann fylli út í skjáinn. Bankaðu tvisvar á

örvartáknið sem er neðst hægra megin til að hætta í heildarskjánum.
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og hljóð, og til að skoða þær þarf

mikið minni. Ef minni tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða slíka síðu birtast

ekki myndirnar á síðunni.

Til að gera myndir óvirkar á vefsíðum bæði til að spara minni og hraða upphleðslu

vefsíðunnar, velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Síða

>

Hlaða efni

>

Aðeins texti

.

Til að slá inn veffang velurðu

Valkostir

>

Opna

>

Ný vefsíða

.

Netvafri 99

background image

Til að endurnýja efnið á vefsíðunni skaltu velja

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Hlaða aftur

.

Til að vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem bókarmerki skaltu velja

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Vista í bókamerkjum

.

Til að sjá lista yfir vefsíður sem skoðaðar hafa verið í þessari törn skaltu velja

Til

baka

(tiltækt ef kveikt er á

Listi yfir fyrri síður

í vafrastillingunum og núverandi

síða er ekki sú fyrsta sem hefur verið heimsótt).

Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga skaltu velja

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Loka f. sprettiglugga

eða

Leyfa sprettiglugga

.

Bankaðu tvisvar á skjáinn til að auka aðdrátt á vefsíðu.

Ábending: Ýttu einu sinni á endatakkann til að fela vafrann án þess að loka forritinu

eða rjúfa tenginguna.