
Myndskeið flutt úr tölvu
Færðu eigin myndskeið frá samhæfum tækjum með samhæfri USB-snúru. Aðeins
eru sýnd myndskeið sem eru á sniði sem tækið styður.
1 Til að geta séð tækið sem gagnageymslu í tölvu, sem hægt er að flytja allar
gagnaskrár í, skaltu koma á tengingu með USB-gagnasnúru.
2 Veldu
Gagnaflutningur
sem gerð tengingar.
3 Veldu myndskeiðin sem þú vilt afrita af tölvunni.
4 Myndskeiðin sem búið er að færa birtast í möppunni Hreyfimyndirnar okkar.