Áskrift að þjónustu
Veldu
Valmynd
>
Samn. á neti
.
92 Samnýting á internetinu
Hægt er að gerast áskrifandi að samnýtingarþjónustu á netinu með því að fara á
heimasíðu þjónustuveitunnar og kanna hvort Nokia-tækið þitt samhæfist
þjónustunni. Þar eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að gerast áskrifandi. Þú færð
notandanafn og lykilorð til að geta sett áskriftina upp í tækinu.
1 Til að gera þjónustu virka opnarðu samnýtingarforritið í tækinu, velur þjónustu
og
Valkostir
>
Virkja
.
2 Gefðu tækinu tíma til að koma á nettengingu. Ef beðið er um
internetaðgangsstað velurðu hann af listanum.
3 Skráðu þig í áskriftina eins og kveðið er á um á heimasíðu þjónustuveitunnar.
Þjónustuveitan eða viðkomandi þriðji aðili gefa upplýsingar um hvort þjónusta
þriðja aðila sé tiltæk og hvað sú þjónusta og gagnaflutningur kosta.