
Umsjón með áskriftum
Til að skoða áskriftirnar þínar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Áskriftir mínar
.
Til að búa til nýja áskrift velurðu
Valkostir
>
Ný áskrift
.
Til að breyta notandanafni eða lykilorði áskriftar velurðu áskriftina og síðan
Valkostir
>
Opna
.
Til að stilla áskriftina sem sjálfgefna þegar póstur er sendur úr tækinu velurðu
Valkostir
>
Velja sem sjálfgefið
.
Til að eyða áskrift skaltu velja hana og síðan
Valkostir
>
Eyða
.