Nokia 5250 - Ovi-samskipti tekin í notkun

background image

Ovi-samskipti tekin í notkun

Veldu

Tengiliðir

og opnaðu Ovi-flipann.

Ovi-samskiptaþjónustan er hluti af Ovi og notar sömu áskriftarupplýsingar.
Ef þú ert nýr notandi að Ovi og þeirri þjónustu sem fylgir þarftu að skrá þig í Ovi

með því að búa til Nokia-áskrift til að geta notað Ovi-samskiptaforritið.
Ný Nokia-áskrift búin til

1 Veldu

Ovi-spjall

, og þegar beðið er um það skaltu koma á internettengingu.

2 Sláðu inn umbeðnar upplýsingar.

3 Á skjánum fyrir Notandalýsingu skaltu slá inn notandaupplýsingar um þig. Skylt

er að gefa upp skírnarnafn og eftirnafn.

4 Veldu

Lokið

.

66 Skilaboð

background image

Hafir þú þegar skráð þig í Ovi í tölvunni eða farsímanum geturðu byrjað að nota Ovi-

samskipti með sömu áskriftarupplýsingunum.
Innskráning í Ovi-samskipti og þjónustan ræst

Veldu

Ovi-spjall

og sláðu inn notandanafnið þitt og lykilorðið.

Hafir þú ekki enn gefið upp notandalýsingu þína í Ovi-samskiptum skaltu gera það

og velja síðan

Lokið

. Skylt er að gefa upp skírnarnafn og eftirnafn.