Nokia 5250 - Spjallaðu við vini þína

background image

Spjallaðu við vini þína
Spjallað við vin

Veldu vininn.
Spjallskilaboð send

Sláðu inn textann í skilaboðareitinn og veldu sendingartáknið.

Á spjallskjánum velurðu

Valkostir

og úr eftirfarandi:

Senda — Senda skilaboðin.

Setja inn broskarl — Til að setja inn broskarl.

Senda staðsetn. mína — Til að senda staðsetningu þína til spjallfélaga (ef bæði

tækin styðja slíkt).

Snið — Til að sjá upplýsingar um vin.

Svæðið mitt — Til að velja viðverustöðu þína eða myndina, sérsníða skilaboð eða

breyta persónuupplýsingunum.

Breyta texta — Til að afrita eða líma texta.

Ljúka spjalli — Til að ljúka spjalli.

Hætta — Til að ljúka öllu spjalli og loka forritinu.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.

70 Skilaboð

background image

Til að geta móttekið staðsetningarupplýsingar frá vini þínum verður þú að vera með

Kortaforritið. Nauðsynlegt er að vera með bæði Korta- og Staðsetningarforritið til

að geta sent og móttekið upplýsingar um staðsetningu.
Staðsetning vinar skoðuð

Veldu

Sýna á korti

.

Farið til baka á aðalskjá Ovi-samskipta, án þess að slíta spjalli

Veldu

Til baka

.

Að bæta við, hringja í eða afrita símanúmer úr spjalli

Farðu að símanúmeri í spjalli og veldu

Valkostir

og viðeigandi kost.