Stillingar fyrir Ovi-samskipti
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
Reikningur — Til að opna áskriftarupplýsingar þínar og tilgreina sýnileika þinn í
leit hjá öðrum.
Sérstillingar — Breyttu stillingum á ræsingu og tónum í Ovi-tengiliðaforritinu, og
stilltu tækið á að samþykkja sjálfkrafa vinaboð.
Tenging — Til að velja hvaða nettengingu á að nota og gera reikiviðvaranir virkar.
Hætta — Til að ljúka öllu spjalli og loka forritinu.