Sérstillingar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sérstillingar
.
Veldu úr eftirfarandi:
Innskráning við ræsingu — Til að skrá þig sjálfvirkt inn í Ovi-samskipti þegar þú
kveikir á tækinu.
Samþykkja vini sjálfkrafa — Til að samþykkja vinarbeiðni sjálfkrafa, án
tilkynningar.
Samþ. talsk. sjálfkrafa — Til að raddskilaboð séu samþykkt sjálfkrafa.
Skilaboðatónn — Til að velja tón fyrir ný skilaboð.
Tónn fyrir tengdan vin — Til að velja tón sem á að heyrast þegar vinur tengist
netinu.
Tákn á heimaskjá — Til að setja flýtivísistákn Ovi-samskipta á heimaskjá tækisins.