
Um Ovi-tengiliði
Með Ovi-tengiliðum geturðu haldið sambandi við vini og fjölskyldu og fundið
nýja vini í Ovi-samfélaginu. Þú getur deilt staðsetningu þinni með vinum og fylgstu
með því hvað vinir þínir eru að fást við. Einnig er hægt að taka afrit af tengiliðum í
tækinu og færa þá yfir í Ovi.
Til að nota Ovi-tengiliði skaltu opna www.ovi.com.