
Pósthólfið opnað
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og pósthólf.
Þegar þú opnar pósthólfið er spurt hvort þú viljir tengjast pósthólfinu.
Til að tengjast pósthólfinu og sækja nýjar tölvupóstfyrirsagnir eða skilaboð skaltu
velja
Já
. Þegar þú skoðar tölvupóst meðan á tengingu stendur ertu stöðugt í
sambandi við ytra pósthólfið með gagnatengingu.
Til að skoða áður sóttan tölvupóst án tengingar skaltu velja
Nei
.
Til að búa til nýjan tölvupóst skaltu velja
Valkostir
>
Búa til skilaboð
>
Tölvupóst
.
Tengingu við ytra pósthólf er slitið með því að velja
Valkostir
>
Aftengja
Skilaboð 59