Upphaflegar stillingar
Þú gætir viljað breyta sumum stillingum í upphaflegar stillingar. Enda þarf öll símtöl
og tengingar sem eru í gangi.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Frumstillingar
. Þú þarft
að slá inn láskóðann til að enduruppsetja stillingarnar.
Þegar stillingar hafa verið færðar í upprunalegt horf getur það tekið lengri tíma að
ræsa tækið. Breytingin hefur engin áhrif á skjöl og skrár.