Nokia 5250 - Símtalsstillingar

background image

Símtalsstillingar

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

. Veldu

Hringistillingar

>

Símtöl

og svo úr

eftirfarandi:

Senda mitt númer — Veldu

til að þeir sem þú hringir í sjái símanúmerið þitt.

Ef þú vilt nota stillingarnar sem þjónustuveitan þín hefur samþykkt skaltu velja

Stillt

af símkerfi

) (sérþjónusta).

Símtal í bið — Láttu tækið gera þér viðvart ef hringt er í þig á meðan þú ert að

tala í símann (sérþjónusta) eða athugaðu hvort sú aðgerð er virk.

Hafna símtali með skilab. — Veldu að senda textaskilaboð til að sá sem hringir í

þig viti af hverju þú gast ekki svarað símtalinu.

Texti skilaboða — Skrifaðu stöðluð textaskilaboð sem eru send þegar þú hafnar

símtali.

Sjálfvirkt endurval — Láttu tækið gera allt að tíu tilraunir til að hringja aftur í

númer sem ekki náðist samband við. Ýttu á hætta-takkann til að slökkva á sjálfvirka

endurvalinu.

Sýna lengd símtala — Láttu tímalengd símtals birtast meðan það fer fram.

Samantekt símtals — Láttu tímalengd símtals birtast að því loknu.

Hraðval — Kveikt á hraðvali.

Takkasvar — Kveikt á takkasvari.