
Útliti tækisins breytt
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin stillingar
>
Þemu
.
Hægt er að nota þemu til að breyta skjámyndinni, svo sem veggfóðri og útliti
aðalvalmyndar.
Stillingar tækisins sérsniðnar 73

Til að breyta þemanu sem er notað fyrir öll forrit tækisins skaltu velja
Almennt
. Til
að forskoða þema áður en það er gert virkt flettirðu að því og bíður í smástund. Til
að þemað verði virkt velurðu
Valkostir
>
Velja
. Þemað sem er virkt er sýnt með
.
Til að breyta útliti aðalvalmyndarinn velurðu
Valmynd
.
Til að breyta útliti heimaskjásins velurðu
Heimaskjásþema
.
Til að hafa veggfóðursmynd eða skyggnusýningu sem bakgrunn á heimaskjánum
velurðu
Veggfóður
>
Mynd
eða
Skyggnusýning
.
Til að breyta myndinni sem birtist á heimaskjánum þegar innhringing berst velurðu
Myndhringing
.