
SIM-kort fjarlægt
1 Fjarlægðu bakhliðina og rafhlöðuna, ef hún er í tækinu.
2 Settu oddinn á skjápennanum í opið í rafhlöðuhólfinu og ýttu SIM-kortinu til
hliðar til að það renni út úr raufinni. Dragðu SIM-kortið út.
3 Settu rafhlöðuna og bakhliðina á sinn stað.
Þegar búið er að fjarlægja og skipta um rafhlöðuna gæti þurft að stilla aftur tíma
og dagsetningu í tækinu.
Tækið þitt 35