
Farðu á Ovi by Nokia
Með Ovi by Nokia geturðu fundið nýja staði og þjónustur og haldið sambandi
við vini þína. Þú getur til dæmis gert eftirfarandi:
•
Búið til póstreikning
•
Skipulagt ferðir og skoðað staðsetningar á korti
•
Hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og hringitónum í tækið þitt
•
Keypt tónlist
Sumir hlutir sem hægt er að hlaða niður eru ókeypis en þú gætir þurft að borga fyrir
aðra.
Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum hvaða þjónusta er í boði og ekki
eru öll tungumál studd.
Til að opna Ovi-þjónustur Nokia ferðu á www.ovi.com og skráir Nokia-áskriftina
þína.
Frekari upplýsingar eru á www.ovi.com/support.