
Aðgangsstaðahópar búnir til
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Nettengileiðir
.
Í sumum forritum er hægt að nota aðgangsstaðahópa til að tengjast netinu.
Til að velja ekki einungis einn aðgangsstað í hvert sinn sem tækið tengist netinu er
hægt að búa til hóp sem inniheldur ýmsa aðgangsstaði til að tengjast netinu og
tilgreina í hvaða röð á að nota aðgangsstaðina.
Nýr aðgangsstaðahópur er búinn til með því að velja
Valkostir
>
Sýsla
>
Ný
nettengileið
.
106 Tengimöguleikar

Til að bæta aðgangsstað við aðgangsstaðahóp velurðu hópinn og
Valkostir
>
Nýr
aðgangsstaður
. Til að afrita aðgangsstað úr öðrum hópi velurðu hópinn, smellir á
viðkomandi aðgangsstað, ef hann er ekki þegar auðkenndur, og velur
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Afrita á annan stað
.
Til að breyta forgangsröð aðgangsstaða innan hópsins velurðu
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Breyta forgangi
.