
Samstilling
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Samstilling
.
108 Tengimöguleikar

Samstillingarforritið gerir þér kleift að samstilla minnismiðana þína,
dagbókarfærslur, textaskilaboð og margmiðlunarskilaboð. bókamerki eða
tengiliði, við ýmis samhæf forrit í samhæfri tölvu eða á internetinu.
Þú getur fengið samstillingarnar í sérstökum skilaboðum frá þjónustuveitunni.
Samstillingarsnið inniheldur nauðsynlegar stillingar til að samstilla upplýsingar.
Þegar forritið er opnað birtist sjálfgefna eða áður notaða samstillingarsniðið. Til að
breyta sniðinu skaltu smella á samstillingaratriði til að setja það inn í sniðið eða til
að sleppa því.
Til að vinna með samstillingarsnið velurðu
Valkostir
og tiltekinn valkost.
Til að samstilla gögn velurðu
Valkostir
>
Samstilla
.
Hætt er við samstillingu áður en henni er lokið með því að velja
Hætta við
.