
Nafnastýring aðgangsstaða
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Stjórnandastill.
>
APN-stjórnun
.
Með nafnastýringu aðgangsstaða er hægt að takmarka pakkagagnatengingar
tækisins við tiltekna aðgangsstaði.
Þessi stilling er aðeins tiltæk ef SIM-kortið styður aðgangsstaðarþjónustuna.
Til að kveikja eða slökkva á þjónustunni eða breyta leyfðum aðgangsstöðum skaltu
velja
Valkostir
og samsvarandi valkost. Þú þarft að hafa PIN2-númerið til að breyta
valkostum. Þjónustuveitan gefur upplýsingar um númerið.