Nokia 5250 - Textaritun

background image

Textaritun

Hægt er að slá inn stafi, tölur og sértákn með ýmsu móti. Takkaborð á skjánum gerir

kleift að slá inn stafi með því að smella á þá með fingrunum eða skjápennanum.

Rithandarkennsl gera kleift að skrifa stafi beint á skjáinn með skjápennanum.

Hugsanlegt er að þessi eiginleiki sé ekki tiltækur fyrir öll tungumál.
Hægt er að smella á einhvern innsláttarreit til að slá inn bókstafi, tölustafi og

sértákn.
Tækið getur lokið við að slá inn orð með innbyggðu orðabókinni sem fylgir

tungumálinu sem valið er. Tækið lærir líka ný orð sem slegin eru inn.