
geta skemmst.
•
Ekki skal geyma tækið á köldum eða heitum stað. Hátt hitastig getur dregið úr endingu rafeindatækja, skemmt
rafhlöður og undið eða brætt sum plastefni. Þegar tækið hitnar upp að eðlilegu hitastigi getur raki myndast innan
í því og hann getur skemmt rafrásaspjöld.
•
Ekki skal reyna að opna símann öðruvísi en tilgreint er í þessari handbók.
•
Tækinu skal ekki henda, ekki skal banka í það eða hrista það. Óvarleg meðferð getur skemmt innri rafrásaspjöld og